fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Pressan

Biskupinn sagði kórónuveiruna vera refsingu guðs yfir samkynhneigðum – Smitaðist sjálfur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. september 2020 22:15

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í maí varð mikið fjaðrafár þegar biskup í úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunni sagði að kórónuveiran væri refsing guðs fyrir samkynhneigð. Fordæmingum rigndi yfir biskupinn frá mannréttindasamtökum og einn hópurinn stefndi honum fyrir rétt fyrir ummælin. CNN skýrir frá.

Í síðustu viku tilkynnti kirkjan á Facebooksíðu sinni að biskupinn, sem heitir Filaret og er 91 árs, sé smitaður af kórónuveirunni og liggi nú á sjúkrahúsi í Kænugarði. Ekki fylgir sögunni hvort hann hafi skipt um skoðun varðandi tengsl kórónuveirunnar og kynhneigðar fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ætlar þú að fá þér hvolp? Þetta þarftu þá að hafa klárt

Ætlar þú að fá þér hvolp? Þetta þarftu þá að hafa klárt
Pressan
Í gær

Þessi störf auka hármissi

Þessi störf auka hármissi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfarþegar hvattir til að kaupa ekki ferðatöskur í þessum litum

Flugfarþegar hvattir til að kaupa ekki ferðatöskur í þessum litum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borgarstjóri segir af sér eftir skelfileg mistök – Sendi vafasamt myndband á ranga manneskju

Borgarstjóri segir af sér eftir skelfileg mistök – Sendi vafasamt myndband á ranga manneskju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester