fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Dæmdur í 40 lífstíðarfangelsi fyrir fjöldamorð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 19:00

Abdulkadir Masharipov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt nýársdags 2017 gekk Abdulkadir Masharipov inn á næturklúbb í Istanbúl í Tyrklandi og skaut 39 manns til bana. Hann er talinn vera félagi í hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið. Á mánudaginn dæmdi tyrkneskur dómstóll hann í 40 lífstíðarfangelsi fyrir ódæðið.

Masharipov, sem er frá Úsbekistan, var sakfelldur fyrir 39 morð og eina morðtilraun. Hann var því dæmdur í 40 lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn. Að auki var hann dæmdur í 1.368 ára fangelsi fyrir að hafa reynt að myrða 79 til viðbótar.

Ilyas Mamasaripov var fundinn sekur um að hafa aðstoðað Masharipov og var hann dæmdur í 1.432 ára fangelsi.

58 til viðbótar voru ákærðir. 11 voru sýknaðir en hinir hlutu misþunga dóma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi