fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Pressan

Hefði getað orðið mesti harmleikur norskrar sögu – Margir heilaskaddaðir á eftir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. september 2020 07:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt sunnudagsins 27. ágúst var ólöglegt samkvæmi haldið í neðanjarðarbyrgi í Osló. Þar urðu tugir gesta fyrir kolsýrlingseitrun og voru nokkrir í lífshættu. Sem betur fer lést enginn en margir urðu fyrir heilaskaða. Dag Jacobsen, deildarstjóri á bráðadeild háskólasjúkrahússins í Osló, sagði í samtali við Norska ríkisútvarpið að líklega hafi bara munað nokkrum mínútum að af hlytist mesti harmleikur norskrar sögu á friðartímum.

27 voru lagðir inn á sjúkrahús eftir samkvæmið en lögreglan telur að um 200 manns hafi verið í því. Margir fá enn aðhlynningu á sjúkrahúsum eftir slysið.

Í samtali við TV2 sagði Jacobsen að merki séu um heilaskaða en hann vilji ekki segja neitt um alvarleika þeirra. Vonast sé til að fólkið nái einhverjum bata með meðferð og endurhæfingu en ekki sé víst að það gangi eftir. Hann sagði að sú hætta fylgi ólöglegum samkvæmum sem þessum að eitthvað þessu líkt gerist og það sé full ástæða til að vara við svona samkomum.

Tveir hafa stöðu grunaðs hjá lögreglunni hvað varðar að hafa skipulagt samkvæmið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 6 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin