fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Vísindamenn hafa efasemdir um bóluefni Rússa og Kínverja

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 6. september 2020 12:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar rússnesk yfirvöld tilkynntu nýlega að bóluefni, þróað þar í landi, væri komið í framleiðslu höfðu margir efasemdir um virkni bóluefnisins. Nú setja margir vísindamenn einnig spurningarmerki við kínverskt bóluefni.

Ástæðan fyrir efasemdum vísindamannanna er að bæði bóluefnin eru byggð á frekar einfaldri kvefveiru. Bóluefnið, sem kínverska fyrirtækið CanSinos, hefur þróað er byggt á breyttri útgáfu af adenoveiru gerð 5, Ad5, og það sama á við um bóluefnið sem Gamaleya í Moskvu hefur þróað en það hefur nú þegar verið samþykkt af rússneskum lyfjayfirvöldum.

„Ad5 veldur mér áhyggjum því margir eru nú þegar ónæmir. Ég er ekki viss um hver ætlun þeirra er. Kannski vilja þeir ekki ná 70% áhrifum. Það getur verið að þeir vilji ná 40% áhrifum og það er betra en ekkert þar til eitthvað annað kemur,“

hefur Reuters eftir Anna Durbin sem starfar hjá John Hopkins háskólanum við rannsóknir á bóluefnum.

Mörg fyrirtæki hafa meðvitað sneytt hjá Ad5, þar má nefna bresk/sænska fyrirtækið AstraZeneca og samstarfsaðila þeirra hjá Oxford háskóla. Bóluefnið þeirra er byggt á adenoveiru úr simpönsum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?