fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Pressan

Flugumferð í Kína er næstum komin í sama horf og fyrir heimsfaraldurinn

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 5. september 2020 14:40

Mynd úr safni. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innanlandsflug í Kína hefur náð sér ágætlega eftir að hafa dregist gríðarlega saman vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það er nú næstum komið á sama stig og það var áður en heimsfaraldurinn skall á.

BBC segir að í síðasta mánuði hafi innanlandsflug um kínverska flugvelli verið 86% af því sem það var fyrir heimsfaraldurinn. Miðað við bókanir frá miðjum ágúst og fram í miðjan september bendir flest til að hlutfallið verði komið í 98% miðað við sama tíma á síðasta ári.

Það er ForwardKeys sem tók tölurnar saman en fyrirtækið safnar upplýsingum um ferðamannaiðnaðinn um allan heim.

Tölurnar frá Kína vekja athygli og vonir víða um heim um að flugfélög geti náð sér á strik á nýjan leik. Það er þó spurning hvort flugfélög í öðrum löndum þurfi að fara sömu leið og þau kínversku og leggja áherslu á að selja ódýra flugmiða til að fá fólk til að fljúga á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings
Pressan
Í gær

Vísindin hafa talað: Konur eru öflugri en karlar

Vísindin hafa talað: Konur eru öflugri en karlar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fannst eftir 41 ár

Fannst eftir 41 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ósáttir við borðspil – Vanvirðing við okkur

Ósáttir við borðspil – Vanvirðing við okkur