fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Pressan

Heimsfaraldurinn er sannkallað gullegg fyrir Zoom – 3.300% tekjuaukning

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. september 2020 21:15

Margir nota Zoom. Mynd: EPA-EFE/Anna Moneymaker / POOL

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft neikvæð áhrif á rekstur margra fyrirtækja en það á svo sannarlega ekki við um fyrirtækið Zoom sem stendur á bak við samnefnt samskiptaforrit. Tekjur fyrirtækisins jukustu um 3.300 prósent á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tíma á síðasta ári.

Ástæðan er auðvitað sú að í heimsfaraldrinum fóru margir að vinna heima og notfæra sér þjónustu á borð við Zoom til að geta fundað með samstarfsfólki og viðskiptavinum.

Í lok júlí var fyrirtækið með um 370.000 fyrirtæki, með meira en 10 starfsmenn, í viðskiptum og er það 460% aukning frá sama tíma í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Forsætisráðherra Kanada stígur til hliðar

Forsætisráðherra Kanada stígur til hliðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lýsir sorglegri sögu mannsins í Teslunni – Sá hluti sem höfðu mikil áhrif á hann

Lýsir sorglegri sögu mannsins í Teslunni – Sá hluti sem höfðu mikil áhrif á hann