Ástæðan er auðvitað sú að í heimsfaraldrinum fóru margir að vinna heima og notfæra sér þjónustu á borð við Zoom til að geta fundað með samstarfsfólki og viðskiptavinum.
Í lok júlí var fyrirtækið með um 370.000 fyrirtæki, með meira en 10 starfsmenn, í viðskiptum og er það 460% aukning frá sama tíma í fyrra.