fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
Pressan

Mörg þúsund manns handteknir vegna afbrota tengdum kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 31. ágúst 2020 21:00

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því í janúar hafa tæplega 5.800 manns verið handteknir í Kína vegna gruns um ýmis afbrot í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Margir eru grunaðir um morð, ofbeldisverk og svik.

Ríkissaksóknari landsins skýrir frá þessu. Hann sagði að margir hinna handteknu séu grunaðir um að hafa myrt heilbrigðisstarfsfólk, selja gölluð læknatæki og fyrir að ljúga til um ferðir sínar.

Í einu málanna var maður handtekinn, grunaður um að hafa drepið mann sem bað viðkomandi um að nota andlitsgrímu í stórmarkaði. Í öðru máli var maður handtekinn fyrir að hafa af ásettu ráði ekið á heilbrigðisstarfsmann. Í þriðja málinu var maður handtekinn fyrir að hafa stungið heilbrigðisstarfsmann þegar hann var að mæla hita hins handtekna.

Margir hafa verið handteknir, grunaðir um að stinga fé, sem átti að renna til sjúklinga með COVID-19, í eiginn vasa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fíll stangaði ferðamann til bana

Fíll stangaði ferðamann til bana
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára stúlka alvarlega veik af fuglaflensu – Sérfræðingur segir þetta vera hættumerki

13 ára stúlka alvarlega veik af fuglaflensu – Sérfræðingur segir þetta vera hættumerki
Pressan
Fyrir 5 dögum

Veirufaraldur í Kína

Veirufaraldur í Kína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tveggja barna faðir þurfti aðeins að skreppa en sást aldrei aftur á lífi

Tveggja barna faðir þurfti aðeins að skreppa en sást aldrei aftur á lífi