fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Aldrei hefur verið meiri samdráttur í Noregi en á öðrum ársfjórðungi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 31. ágúst 2020 11:11

Frá Osló. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill samdráttur varð í norska hagkerfinu á öðrum ársfjórðungi, svo mikill að aldrei fyrr hefur svo mikill samdráttur orðið á einum ársfjórðungi.  Samkvæmt tölum frá norsku hagstofunni (Statistisk Sentralbyråd) nam samdrátturinn 6,3% miðað við sama tíma á síðasta ári. Þetta á við um hagkerfið á meginlandinu og hinn umfangsmikli olíuiðnaður er ekki tekinn með inn í þessa tölu.

Þetta er mesti samdrátturinn á einum ársfjórðungi síðan 1978 þegar SSB byrjaði að gera þróunina upp ársfjórðungslega. Í athugasemdum við uppgjörið segir SSB að samdrátturinn í vergri þjóðarframleiðslu sé meiri en í fjármálakreppunni fyrir 12 árum.

„Mesti samdrátturinn á einum ársfjórðungi, fram að þessu, var í fjármálakreppunni. Á fjórða ársfjórðungi 2008 dróst verg þjóðarframleiðsla saman um 2,3%. Þriðji mesti samdrátturinn fram að þessu var á fyrsta ársfjórðungi ársins í ár,“

segir í athugasemd SSB. Vegna umfangs olíuiðnaðarins er hann ekki tekinn með í útreikningana því SSB telur að hann skyggi á hina raunverulegu þróun efnahagslífsins. Ef olíuiðnaðurinn er tekinn með í útreikninginn á þróuninni á öðrum ársfjórðungi var samdrátturinn 5,1%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

104 ára kona færð í fangelsi

104 ára kona færð í fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Handtekinn 45 árum eftir morðið á mæðginunum

Handtekinn 45 árum eftir morðið á mæðginunum