fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
Pressan

16 ára piltur lést eftir að fjörsungur stakk hann

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 29. ágúst 2020 15:23

Fjörsungur. Mynd:Roberto Pillon/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 ára piltur lést nýlega þegar hann var að snorkla á Spáni. Talið er að hann hafi látist samstundis þegar fjörsungur stakk hann. Í fyrstu var talið að pilturinn hefði drukknað en frekari rannsóknir hafa leitt í ljós að líklega hafi baneitraður fjörsungur orðið honum að bana.

Þessi hörmulegi atburður átti sér stað á vinsælli strönd í Costa Brava. The Mirror skýrir frá þessu.

Það voru strandgestir sem komu auga á líflausan piltinn í sjónum og komu honum í land en ekki reyndist hægt að bjarga lífi hans.

Það voru stungumerki á líkama hans sem vöktu grun um að hann hefði verið stunginn af fjörsungi eða öllu heldur blettóttum fjörsungi (Trachinus Araneus). Fiskar af þessari tegund geta orðið allt að 45 sm á lengd og eru með eitraða brodda á bakinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt barnaverndarmál skekur Svíþjóð – Foreldrar sagðir hafa falið 11 börn sín fyrir yfirvöldum

Óhugnanlegt barnaverndarmál skekur Svíþjóð – Foreldrar sagðir hafa falið 11 börn sín fyrir yfirvöldum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Herlögreglan er tilbúin til átaka við glæpagengin á Haítí

Herlögreglan er tilbúin til átaka við glæpagengin á Haítí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gættu að hitastiginu í svefnherberginu – Ekki hafa of kalt í því

Gættu að hitastiginu í svefnherberginu – Ekki hafa of kalt í því
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir og bróðir hryðjuverkamannsins stíga fram – „Einhver eða eitthvað hefur afvegaleitt hann“

Faðir og bróðir hryðjuverkamannsins stíga fram – „Einhver eða eitthvað hefur afvegaleitt hann“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Og íþróttamaður ársins er – – – Vladímír Pútín!

Og íþróttamaður ársins er – – – Vladímír Pútín!
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi