fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Rannsókn á 55.000 COVID-19 smitum varpar ljósi á fyrirsjáanlega röð sjúkdómseinkenna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. ágúst 2020 07:00

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný rannsókn á 55.000 manns, sem hafa smitast af COVID-19, varpar ljósi á nokkuð fyrirsjáanlega röð þeirra sjúkdómseinkenna sem gera vart við sig. Þessi röð einkenna er frábrugðin þeirri röð sem á við um flensu og aðrar kórónuveirur.

Niðurstöðurnar benda til að langlíklegast sé að COVID-19 hefjist með því að fólk fái hita og því næst hósta og beinverki. Síðan fylgi ógleði og/eða uppköst og að lokum niðurgangur.

Þessi einkenni eru í sjálfu sér ekki svo einstök en það er hins vegar sú röð sem þau koma fram í því hún er allt önnur en þegar um aðra öndunarfærasjúkdóma er að ræða. Höfundar rannsóknarinnar telja að rannsóknin geti orðið til þess að hjálpa til við að greina ný tilfelli og hjálpa þannig til við að hemja útbreiðslu veirunnar. Sciencealert skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Í gær

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur