fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Ísbjörn varð manni að bana á Svalbarða í nótt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. ágúst 2020 05:24

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísbjörn varð manni að bana á Svalbarða í nótt. Björninn réðst á manninn rétt við tjaldsvæðið við Longyearbyen.

Í tilkynningu frá sýslumanninum á Svalbarða segir að lögreglumenn hafi farið á vettvang og tryggt ástandið á vettvangi. Maðurinn var fluttur á sjúkrahúsið í Longyearbyen. Hann var úrskurðaður látinn af læknum þar.

Lögreglunni barst tilkynning um málið klukkan 03.50. Björninn var skotinn og særður af fólki, sem var á vettvangi, og hélt hann þá í átt að flugvellinum segir sýslumaðurinn.

TV2 segir að enginn annar hafa meiðst líkamlega af völdum bjarnarins en sex manns, sem voru á vettvangi, hafi verið fluttir á sjúkrahúsið í Longyearbyen þar sem boðið verður upp á áfallahjálp og aðra aðstoð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu