Norskir fjölmiðlar skýra frá þessu.
Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur sænska ríkisstjórnin opnað fyrir að veita flugfélögum, sem hafa sænsk flugleyfi og/eða eru með stóran hluta af rekstri sínum í Svíþjóð, ríkisábyrgð. Hámark slíkra ábyrgða er 5 milljarðar sænskra króna.
Það var Norwegian Air Sweden AB, sem er dótturfyrirtæki Norwegian, sem sótti um ríkisábyrgðina.