fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Þjóðverjar munu hugsanlega hefja bólusetningar gegn kórónuveirunni í janúar 2021

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klaus Cichutek, yfirmaður þýska lyfjaeftirlitsins, segir að hugsanlega verði byrjað að bólusetja ákveðna þjóðfélagshópa í byrjun næsta ár.

Nokkrir lyfjaframleiðendur eru nú að gera prófanir á fólki með hugsanlega bóluefni gegn kórónuveirunni og taka tugir þúsunda manna þátt í þessum tilraunum. Margir sérfræðingar telja að einhver bóluefni verði tilbúin til notkunar í árslok.

Cichutek sagði að gögn frá fyrsta og öðru stigi tilrauna sýni að sum bóluefnanna virki ónæmisviðbrögð gegn kórónuveirunni.

„Ef gögn frá þriðja stigi tilrauna sýna að bóluefnin séu áhrifarík og örugg gætu fyrstu bóluefnin verið samþykkt til notkunar í byrjun næsta árs, hugsanlega með ákveðnum skilyrðum.“

Reuters skýrir frá þessu og segir að Chichutek hafi einnig sagt að hugsanlega verði hægt að hefja bólusetningar fyrir ákveðna hópa í Þýskalandi í byrjun árs 2021. Um forgangshópa verði að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?