fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Ætla að bjóða ókeypis bólusetningar við kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 19:00

Boðið verður upp á ókeypis bólusetningu. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar það tekst að búa til öruggt og áhrifaríkt bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, mun Bandaríkjamönnum standa það til boða án endurgjalds.  Þetta sagði Paul Mango, háttsettur embættismaður í bandaríska heilbrigðisráðuneytinu, fyrir helgi. Hann sagði jafnframt að ekki verði neitt slakað á þeim kröfum og ferlum sem þarf að fara í gegnum í Bandaríkjunum til að fá bóluefni samþykkt til notkunar.

Bandarísk stjórnvöld hafa nú þegar sett rúmlega 10 milljarða dollara í sex bóluefnisverkefni. Þau hafa einnig gert samninga sem tryggja Bandaríkjunum mörg hundruð milljónir skammta af bóluefni ef og þegar þau verða samþykkt til notkunar.

Ríkið mun greiða fyrir sjálft bóluefnið en sjúkratryggingar, bæði einkareknar og ríkisreknar, munu greiða fyrir kostnaðinn sem hlýst af bólusetningunum, til dæmis vegna starfa lækna við þær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi