fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Pressan

Fékk háa sekt fyrir brot á sóttkví

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 15. ágúst 2020 09:00

Frá Osló. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á þrítugsaldri var nýlega sektaður af lögreglustjóranum í Osló um sem svarar til um 300.000 íslenskra króna fyrir að hafa brotið reglur um sóttkví. Maðurinn var smitaður af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hafði verið gert að vera í sóttkví til 19. júní.

Hann fór ekki eftir þessu því hann ók til Frognerkilen og lagði síðan af stað heim til Lilleström að erindinu loknu. Lögreglan stöðvaði akstur hans á Heimdalsgata í Osló.

Samkvæmt norskum reglum þurfa þeir sem eru smitaðir af COVID-19 að vera í sóttkví heima hjá sér eða á öðrum stað. Lengd sóttkvíarinnar fer eftir fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda.

Eins og fyrr segir var maðurinn sektaður og nemur sektin 20.000 norskum krónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Birtu myndir af 10 ára launsyni Pútín – Sagður mest einmana drengur Rússlands

Birtu myndir af 10 ára launsyni Pútín – Sagður mest einmana drengur Rússlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ritstjórn stórblaðs segir að Trump hafi nú bætt gráu ofan á svörtustu efnahagsmistök síðari ára

Ritstjórn stórblaðs segir að Trump hafi nú bætt gráu ofan á svörtustu efnahagsmistök síðari ára
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mannfræðingurinn forvitni sem sagðist hafa séð ótrúlegar sýnir á forboðnu svæði

Mannfræðingurinn forvitni sem sagðist hafa séð ótrúlegar sýnir á forboðnu svæði