fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Jóakim Danaprins á batavegi – Fékk góðan gest í vikunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 07:05

Jóakim og Friðrik krónprins. Mynd:Kongehuset

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóakim Danaprins, yngri sonur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Hann fékk góðan gest í vikunni þegar bróðir hans, Friðrik krónprins, heimsótti hann á sveitasetur konungsfjölskyldunnar í Frakklandi.

Danska hirðin skýrði frá þessu í gær og birti meðfylgjandi mynd af bræðrunum við morgunverðarborðið við sveitasetrið.

Friðrik krónprins er kominn aftur heim til Danmerkur eftir að hafa dvalið hjá bróður sínum og fjölskyldu hans í nokkra daga.

Jóakim er sagður á batavegi en hafi þörf fyrir ró og næði. Áður hefur hirðin skýrt frá því að prinsinn muni ekki hljóta varanleg mein af heilablóðfallinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Í gær

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur