fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Pressan

John Bolton segir að NATO kunni að líða undir lok ef Trump verður endurkjörinn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. ágúst 2020 20:45

John Bolton. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, telur að NATO geti liðið undir lok ef Donald Trump verður endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Þetta sagði Bolton í samtali við þýsku fréttastofuna dpa.

„Ég tel að hægt sé að bæta það tjón sem Trump hefur valdið í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi ef forsetinn tapar í kosningunum.“

En ef Trump sigrar verður erfitt að bæta tjónið að mati Bolton:

„Ég held að tilvera NATO sé undir þrýstingi ef Trump fær annað kjörtímabil.“

Sagði Bolton sem benti einnig á að evrópskur almenningur skilji ekki til fulls hvað er undir:

„Hann veit ekki hvað það felur í sér að vera forseti Bandaríkjanna.“

Sagði Bolton um evrópskan almenning og vitneskju hans um bandaríska forsetaembættið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru
Pressan
Í gær

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndbirting Madonnu vekur reiði – „Klikkað virðingarleysi“

Myndbirting Madonnu vekur reiði – „Klikkað virðingarleysi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt