fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Pressan

Tveir létust úr svartadauða í Kína í síðustu viku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 07:20

Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir létust af völdum svartadauða í Innri Mongólíu í Kína í síðustu viku. Kínversk heilbrigðisyfirvöld staðfestu þetta við ABC News.

Á föstudaginn lést maður eftir að mörg líffæri gáfust upp vegna sjúkdómsins. Svæðinu, þar sem maðurinn bjó, hefur verið lokað af og sýni tekin úr nánustu aðstandendum hans til að kanna hvort þeir eru smitaðir.  Fólkið er undir stöðugu eftirliti þrátt fyrir að það hafi ekki sýnt nein einkenni og sýnin hafi verið neikvæð.

Á mánudaginn lést annar maður af völdum sjúkdómsins.

Frá 2009 til 2018 voru 26 staðfest tilfelli af svartadauða í Kína. 11 létust af völdum sjúkdómsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum
Pressan
Í gær

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup
Pressan
Fyrir 3 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið