fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Pressan

Þýska lögreglan fann leyniherbergi í garði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 14:15

Myndin bak við Maddie er frá garðinum í Hannover. Mynd: Bild-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn hefur undanfarið staðið yfir í garðlandi í Hannover í Þýskalandi, í tengslum við hvarf stúlkubarnsins Madeleine McCann, sem hvarf úr hótelíbúð í Alvarve í Portúgal vorið 2007. Þýski kynferðisbrotamaðurinn Christian Brückner er grunaður um að vera valdur að hvarfi barnsins en hann situr nú í fangelsi fyrir önnur afbrot.

Garðurinn sem er rannsakaður er á svæði þar sem Christian bjó fyrir nokkrum árum. Bjó hann um fimm kílómetra frá garðinum. Samkvæmt Bild urðu þau tíðindi í rannsókninni í garðinum í dag að þar fannst lítið neðanjarðarherbergi. Skurðgrafa hefur verið notuð við rannsóknina og hefur verið grafið upp í garðinum. Einnig hefur verið notast við sporhunda.

Christian Brückner – Youtube-skjáskot

Ekki er vitað nákvæmlega hverra sönnunargagna er leitað. Í viðtali Bild við afbrotafræðing segir hundarnir séu þjálfaðir til að þefa uppi líkamsleifar en einnig raftæki. Lögreglan gæti verið að leita eftir líkamsleikum Madeleine, fatnaði hennar eða símtækjum eða öðrum rafrænum búnaði sem tilheyri hinum grunaða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“