CNN skýrir frá þessu. Konan hafði nokkrum dögum áður borðað sashimi, sem eru þunnar kjötsneiðar.
Konunni batnaði fljótt eftir að ormurinn var fjarlægður en sníkjudýr á borð við þetta eru oft í hráu kjöti eða fiski. Eftir að sushi ruddi sér til rúms á Vesturlöndum hefur tilfellum, þar sem sníkjudýr hafa borist í fólk, fjölgað að sögn CNN.