fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Pressan

Elísabet II fer nýjar leiðir í fjáröflun – Selur gin

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 19. júlí 2020 16:00

Umrætt gin Elísabetar II. Mynd: The Royal Collection Trust

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er komið á markað gin, London dry gin, sem er framleitt úr laufblöðum trjáa sem standa í hallargarðinum við Buckingham Palace, heimili Elísabetar II drottningar.

Ginið er sett á markað á tímum kórónuveirunnar og mun sala á því væntanlega verða til að bæta tekjuöflun konungsfjölskyldunnar sem hefur orðið fyrir miklu tekjutapi vegna heimsfaraldursins. Fram að þessu hefur fjölskyldan tapað 18 milljónum punda þar sem engir ferðamenn hafa lagt leið sína í Buckingham Palace. Hefur fjölskyldan neyðst til að segja 250 starfsmönnum sínum upp störfum.

Ein flaska af gininu góða er seld á 40 pund og geta áhugasamir því keypt sér gott gin og um leið styrkt rekstur konungsfjölskyldunnar. Allur ágóði af sölunni rennur í the Royal Collection Trust sem heldur utan um hinn gríðarlega fjölda margvíslegra muna sem eru í eigu konungsfjölskyldunnar og  þjóðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
Pressan
Í gær

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Í gær

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma