fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

Emirates hyggst segja upp 9.000 starfsmönnum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið Emirates hyggst segja upp 9.000 starfsmönnum. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar sem hefur haft gríðarleg áhrif á flugiðnaðinn um allan heim.

Í samtali við BBC sagði Sir Tim Clark, forstjóri félagsins, að nauðsynlegt sé að segja fjölda starfmanna upp eða um 15% af heildarfjöldanum. Hann sagði jafnframt að Emirates hafi ekki farið jafn illa út úr heimsfaraldrinum og mörg önnur flugfélög.

Áður en heimsfaraldurinn skall á stóð Emirates frammi fyrir „nokkrum bestu árum sögunnar“. Þá voru starfsmenn félagsins um 60.000.

BBC hefur heimildir fyrir að vaxandi óánægja sé hjá félaginu, margir starfsmenn eru sagðir ósáttir við skort á upplýsingaflæði og gegnsæi. Að minnsta kosti 700 af 4.500 flugmönnum félagsins fengu uppsagnarbréf í síðustu viku en frá því að heimsfaraldurinn skall á hafa 1.200 flugmenn misst vinnuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessi drykkur er góður fyrir hjartað og heilann

Þessi drykkur er góður fyrir hjartað og heilann
Pressan
Í gær

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru öflugustu vegabréf heims

Þetta eru öflugustu vegabréf heims
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átt þú svona 1 evru pening? – Gæti verið 100.000 króna virði

Átt þú svona 1 evru pening? – Gæti verið 100.000 króna virði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meintri nasistakveðju Musk varpað á verksmiðju Tesla í Berlín

Meintri nasistakveðju Musk varpað á verksmiðju Tesla í Berlín
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun