fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Pressan

„Þetta er upphafið á miklum staðbundnum faraldri“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 07:01

Hong Kong. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Hong Kong er nú talað um að hugsanlega sé þriðja bylgja kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, skollin á. Verið er að undirbúa að loka samfélaginu að hluta en staðfestum smitum hefur fjölgað mikið að undanförnu að sögn Gabriel Leung, hjá læknadeild Hong Kong háskóla.

RTHK skýrir frá þessu.

„Þetta er upphafið á miklum staðbundnum faraldri, stærri en við höfum áður séð.“

Sagði Leung.

Samkvæmt frétt South China Morning Post þá greinast nú um 60 ný smit á dag en í margar vikur höfðu engin ný smit greinst.

Leung telur að nú sé staðan í borginni sú að hver smitaður smiti fjóra. Til að tryggja að smitum fjölgi ekki þarf þessi tala að vera einn eða lægri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?
Pressan
Í gær

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera 500 götur í París að göngugötum

Gera 500 götur í París að göngugötum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Voru að þrífa kjallara fjölbýlishúss þegar þau gerðu óhugnanlega uppgötvun

Voru að þrífa kjallara fjölbýlishúss þegar þau gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík Hackman og eiginkonu hans bíða enn eftir að vera sótt

Lík Hackman og eiginkonu hans bíða enn eftir að vera sótt