fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Hætta framleiðslu Boeing 747 flugvéla

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 18:05

Boeing 747 vél. Mynd:EPA-EFE/FEHIM DEMIR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem tími Boeing 747 júmbóþota sé að leiðarlokum kominn. Reiknað er með að Boeing hætti framleiðslu þeirra á næstu tveimur árum.

Bloomberg skýrir frá þessu. Boeing hefur ekki enn tilkynnt starfsfólki sínu þetta en vélin hefur verið framleidd í Seattle síðan 1970. Bloomberg byggir frétt sína á mörgum breytingum sem tilkynnt hefur verið um hjá Boeing að undanförnu.

18 Boeing 747 fragtflutningavélar voru pantaðar 2018 en eftir það hefur ekki ein einasta pöntun borist. Boeing á enn eftir að afhenda 15 vélar. Það tekur um um tvo mánuði að framleiða eina vél og því eru enn rúmlega tvö ár í að búið verði að framleiða allar 15 vélarnar.

Frá upphafi hefur Boeing selt 1.571 vél af þessari gerð. 356 slíkar vélar eru enn í rekstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu
Pressan
Í gær

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“