fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Hætta framleiðslu Boeing 747 flugvéla

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 18:05

Boeing 747 vél. Mynd:EPA-EFE/FEHIM DEMIR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem tími Boeing 747 júmbóþota sé að leiðarlokum kominn. Reiknað er með að Boeing hætti framleiðslu þeirra á næstu tveimur árum.

Bloomberg skýrir frá þessu. Boeing hefur ekki enn tilkynnt starfsfólki sínu þetta en vélin hefur verið framleidd í Seattle síðan 1970. Bloomberg byggir frétt sína á mörgum breytingum sem tilkynnt hefur verið um hjá Boeing að undanförnu.

18 Boeing 747 fragtflutningavélar voru pantaðar 2018 en eftir það hefur ekki ein einasta pöntun borist. Boeing á enn eftir að afhenda 15 vélar. Það tekur um um tvo mánuði að framleiða eina vél og því eru enn rúmlega tvö ár í að búið verði að framleiða allar 15 vélarnar.

Frá upphafi hefur Boeing selt 1.571 vél af þessari gerð. 356 slíkar vélar eru enn í rekstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?