fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Air France leggur 7.500 störf niður

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 22:30

Airbus A380 frá Air France. Mynd:EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska flugfélagið Air France hyggst leggja 7.580 störf niður á næstu árum. Þetta jafngildir 17,5% fækkun starfsmanna. Félagið reiknar með að rúmlega 3.500 störf leggist af „af náttúrulegum ástæðum“ þegar starfsfólk hættir af sjálfsdáðum.

Air France mun fækka um 6.460 störf fyrir árslok 2022 og dótturfyrirtækið HOP! Um 1.020 störf. Þar með fækkar starfsfólki HOP! um tæplega helming.

Reiknað er með að flugfélög um allan heim muni tapa 84 milljörðum dollara á þessu ári og ekki er reiknað með að það takist að koma rekstrinum í plús á næsta ári þótt efnahagslíf heimsins taki vel við sér.

Air France tapaði 15 milljónum evra á dag þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar stóð sem hæst. Félagið reiknar ekki með að ná sama umfangi í starfseminni, og var fyrir heimsfaraldurinn, fyrr en 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga