fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Coca-Cola rýfur 126 ára gamla hefð

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 16:50

Coca-Cola rýfur gamla hefð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Bandaríkjunum sækja hitaeiningasnauðir áfengisgosdrykkir sífellt á og markaðshlutdeild þeirra eykst. Þetta veldur því að nú ætlar Coca-Cola að rjúfa 126 ára gamla hefð og hefja framleiðslu á áfengum drykk.

Drykkir af þessu tagi eru mjög vinsælir meðal fólks á aldrinum 25 til 35 ára. Um er að ræða hitaeiningalitla drykki sem fólk drekkur í stað bjórs og annarra drykkja, til dæmis Breezer, sem innihalda meira af sykri.

Samkvæmt frétt The Mirror hefur Coca-Cola haldið sig við það síðustu 126 ár að selja eingöngu gosdrykki. Bandaríska fagblaðið The Grocer segir að Coca-Cola hafi nú skráð vörumerkikð EH Canning Co sem áfengisdrykk og hafi því stigið stórt skref að því að setja eigin vöru á markaðinn sem mun væntanlega keppa við seltzer-drykki. Það er einnig sagt liggja í kortunum að varan verði varla seld undir vörumerkjum Coca-Cola sem mun halda áfram að vera helgað áfengislausum drykkjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný veira fannst í Kína – Getur haft áhrif á heilann

Ný veira fannst í Kína – Getur haft áhrif á heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Málið sem Pútín hélt að hann gæti þagað í hel

Málið sem Pútín hélt að hann gæti þagað í hel
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjarlægðu stórt heilaæxli í gegnum augabrún

Fjarlægðu stórt heilaæxli í gegnum augabrún
Pressan
Fyrir 3 dögum

Greiða 14 milljarða í bætur eftir ásiglingu á brú

Greiða 14 milljarða í bætur eftir ásiglingu á brú
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýndu klám á risaskjá í kirkjunni þegar grunnskólabörn voru í heimsókn

Sýndu klám á risaskjá í kirkjunni þegar grunnskólabörn voru í heimsókn