fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
FréttirPressan

Ótrúlegt hitamet sett í Síberíu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 07:30

Sífreri í Síberíu bráðnar í svona hita.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn mældist hitinn í Verkhojansk í Síberíu 38 gráður. Aldrei fyrr hefur viðlíka hiti mælst þar en á veturna getur frostið á þessum slóðum farið niður í allt að 60 gráður. Hitabylgja hefur geisað í Síberíu undanfarinn mánuð og því sjást ótrúlegar hitatölur þar þessa dagana.

Ástæðan fyrir hitabylgjunni er að hitastigið á norðurslóðum hækkar hraðast af völdum hnattrænnar hlýnunar. Hafstraumar bera hitann til pólanna og ís og snjór bráðnar. Af þessum sökum hafa ótrúlegar hitatölur sést í mörgum bæjum og borgum í Síberíu að sögn The Guardian. Má þar nefna að á þessum árstíma er hitinn í Khatanga yfirleitt um frostmark. 22. maí mældist hitinn þar 25 gráður.

Hiti sem þessi í norðvesturhluta Síberíu myndi aðeins mælast einu sinni á hverjum 100.000 árum að meðaltali ef ekki kæmi til hnattræn hlýnun af mannavöldum hefur Dagbladet eftir Martin Stendel hjá dönsku veðurstofunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum
Pressan
Í gær

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup
Pressan
Fyrir 3 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið