fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

50.000 ára gamalt stöðuvatn er orðið bleikt og enginn veit af hverju

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 17:00

Lonar Lake. Mynd: Maharashtra Tourism/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Maharashtra á Indlandi er stöðuvatnið Lonar. Það hefur alla tíð verið blágrænt en í síðustu viku gerðist það ótrúlega að vatnið varð bleikt. Þetta hefur gerst áður en hefur ekki fyrr vakið jafn mikla athygli og nú.

CNN skýrir frá þessu.  Vísindamenn hafa reynt að finna skýringu á þessu en hafa ekki enn getað slegið því föstu með fullri vissu hvað veldur þessari undarlegu litabreytingu.

Ein helsta kenningin sem er á lofti er að litabreytingin tengist magni salts í vatninu. Það sé mjög mikið salt í því þetta árið og vatnsmagnið hafi minnkað. Af þessum sökum sé magn salts meira en venjulega og hafi valdið litabreytingunni.

Vatnið varð til fyrir um 50.000 árum þegar loftsteinn skall niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð