The Guardian skýrir frá þessu. Yfirvöld hafa fundið kórónuveirusmitaða minka í tíu minkabúum. Smitið uppgötvuðust í maí. The Guardian segir að þetta sé í fyrsta sinn síðan heimsfaraldurinn braust út sem staðfest hefur verið að dýr hafi smitað fólk.
Clair Bass, framkvæmdastjóri samtakanna Humane Society International, segir að samtökin hvetji nú þau ríki heims, sem leyfa minkaeldi, til að meta stöðu mála.
140 minkabú eru í Hollandi og eru tekjur þeirra sem nemur um 14 milljörðum íslenskra króna á ári.