fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Brotist inn hjá fréttakonu – Þjófar klifruðu inn um glugga á níundu hæð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 19:00

Brotist var inn hjá Diletta Leotta. Mynd: EPA-EFE/ETTORE FERRARI

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska íþróttafréttakonan Diletta Leotta varð nýlega fyrir því að brotist var inn á heimil hennar í Corso Como hverfinu í Mílanó. Óhætt er að segja að þar hafi hugdjarfir og bíræfnir þjófar verið á ferð því þeir komust inn í íbúðina um glugga. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema hvað íbúðin er á níundu hæð.

Ítalskir fjölmiðlar segja að þjófarnir hafi haft peningaskáp á brott með sér. Í honum voru meðal annars átta úr, þar af nokkur Rolex, hringar og sem svarar til um 22 milljóna íslenskra króna í reiðufé.

Leotta var úti að borða þegar þetta gerðist. Hún er þekkt íþróttafréttakona í heimalandinu og fjallar mikið um ítalska knattspyrnu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga