fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Donald Trump samþykkir áætlun um að fækka hermönnum í Þýskalandi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. júní 2020 14:15

Ramstein herstöðin í Þýskalandi. Mynd: EPA/RONALD WITTEK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur samþykkt áætlun um að fækka bandarískum hermönnum í Þýskalandi um 9.500. Þeir eiga að halda heim á leið á næstu vikum. Trump vill takmarka fjölda bandarískra hermanna í Þýskalandi við 25.000.

Trump hefur lengi kvartað undan því sem hann segir vera of lágt framlag annarra aðildarríkja NATO til varnarbandalagsins. Af þessum sökum vill hann fækka í herliði Bandaríkjanna í Þýskalandi. Hermennirnir verða annaðhvort sendir heim eða í herstöðvar í öðrum löndum.

Samkvæmt frétt the Wall Street Journal hefur Trump fyrirskipað varnarmálaráðuneytinu að kalla tæplega þriðjung bandarískra hermanna frá Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi