fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Enn ganga Trump og stjórn hans nærri náttúrunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 20:30

Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður að segjast að umhverfis- og náttúrvernd er ekki eitthvað sem er ofarlega á listanum yfir forgangsverkefni Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og stjórnar hans. Stefnan hefur heldur verið í hina áttina, að draga úr náttúruvernd og ganga nærri dýrum og plöntum. Nýjasta ákvörðun stjórnarinnar er mjög umdeild en samkvæmt henni verður enn auðveldara að veiða birni og úlfa í þjóðgörðum og verndarsvæðum en áður, sérstakleg í Alaska.

Samkvæmt frétt Anchorage Daily News þá hefur stjórn Trump sett nýjar reglur sem heimila veiðar á björnum og úlfum í híðum þeirra og grenjum.

Mörg náttúruverndarsamtök, þar á meðal Defenders of Wildlife, gagnrýna þetta og segja þetta vera beina ógn við vistkerfi og dýralíf í þjóðgörðum og á verndarsvæðum.

„Stjórn Trump hefur náð nýjum lægðum í meðhöndlun sinni á villtum dýrum.“

Segir Jamie Rappaport Clark, forseti Defenders of Wildlife, í fréttatilkynningu.

„Það er villimannslegt að heimila aflífun bjarnarhúna og ylfinga í híðum og grenjum. Reglurnar gera að engu aðalmarkmið náttúruverndarsvæðanna um að vernda og varðveita náttúruna og villt dýr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift