fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Ný rannsókn – Karlar eru tvöfalt líklegri til að deyja af völdum COVID-19

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. maí 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna að 82% þeirra sem létust af völdum COVID-19 í Danmörku fram til 1. maí voru með aðra sjúkdóma og að meðalaldur þeirra var 82 ár. 9.500 greindust með smit fram til 1. maí.

Það var danska smitsjúkdómastofnunin sem gerði rannsóknina. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að það voru tvöfalt meiri líkur á að karlar létust af völdum COVID-19 en konur. Reimar W. Thomsen, yfirlæknir og lektor við Árósaháskóla og Háskólasjúkrahúsið í Árósum, vann að rannsókninni. Í samtali við TV2 sagði hann að þeir sem eru yngri en áttræðir og heilsuhraustir komist oftast í gegnum smit en þeir sem eru eldri en áttatíu ára og með tvo eða fleiri króníska sjúkdóma megi búast við að aldurinn og sjúkdómarnir séu þættir sem spila inn í.

Talsmenn sjúkrahúsanna í Hvidovre og á Norður-Sjálandi sögðu að niðurstöður rannsóknarinnar passi vel við raunveruleikann. Tölurnar staðfesti ekki aðeins það sem hafi sést á þessum sjúkrahúsum heldur einnig erlendis. Ekki sé þó vitað af hverju dánartíðnin sé hærri hjá körlum en konum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk í gegnum furðulega breytingu eftir að hún varð fyrir eldingu

Gekk í gegnum furðulega breytingu eftir að hún varð fyrir eldingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut