fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Pressan

Renault í miklum vanda – Þarf aðstoð ríkisins til að lifa af

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 07:05

Renault á í miklum vanda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski bílaframleiðandinn Renault er í miklum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og þarf á aðstoð að halda frá franska ríkinu til að komast í gegnum hremmingarnar. Þetta sagði Bruno Le Maire, fjármálaráðherra Frakklands, á föstudaginn.

Í samtali við Europe 1 radio sagði hann að fyrirtækið eigi í „alvarlegum fjárhagsörðugleikum“ og að „Renault gæti horfið“.

Síðasta ár var fyrirtækinu erfitt og var rekstrarniðurstaðan sú versta í áratug. Heimsfaraldurinn hefur síðan aukið á vandræðin.

Bílasala hefur dregist gríðarlega saman og mikil truflun hefur orðið á starfsemi bílaverksmiðja en þeim þurfti að loka til að hemja útbreiðslu veirunnar. Renault lokaði 12 verksmiðjum í Frakklandi um miðjan mars en er að opna þær aftur þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann er 90 metrar á lengd og stefnir á jörðina – Hverjar verða afleiðingarnar ef til áreksturs kemur?

Hann er 90 metrar á lengd og stefnir á jörðina – Hverjar verða afleiðingarnar ef til áreksturs kemur?
Pressan
Í gær

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona geturðu kynnt þér slagsíðu bandaríska fjölmiðla

Svona geturðu kynnt þér slagsíðu bandaríska fjölmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver er „kaldi, þurri staðurinn“ sem á að geyma matvæli á?

Hver er „kaldi, þurri staðurinn“ sem á að geyma matvæli á?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings