En þrátt fyrir þennan litla fjölda þá hafa álíka margir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu það sem af er ári og á sama tíma á síðasta ári eða tæplega 27.000
Ástæðan fyrir þessum litla fjölda er heimsfaraldur kórónuveirunnar en hann hefur gert að fáir hafa lagt leið sína yfir Miðjarðarhaf.
Marokkómenn, Afganar og Alsírbúar eru fyrirferðarmestir í hópi flóttamanna og farandfólks.