fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Hefur ekki verið svona slæmt í 300 ár

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. maí 2020 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á efnahagslíf heimsins og því finna Bretar fyrir eins og aðrir. Auk tugþúsunda dauðsfalla af völdum veirunnar segir breski seðlabankinn að áhrifin á efnahagslíf landsins verði gríðarleg, raunar svo mikil að annað eins hafi ekki gerst í 300 ár.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá seðlabankanum. Í henni kemur fram að reiknað er með 14% samdrætti í vergri þjóðarframleiðslu vegna heimsfaraldursins.

Þetta eru mestu efnahagslegu þrengingarnar sem Bretar hafa séð síðan 1709 þegar þegar mjög kaldur vetur var í Evrópu en hann hafði gríðarleg áhrif á breskt efnahagslíf.

En þrátt fyrir að útlitið sé ekki bjart á næstunni þá er ljósi punkturinn í skýrslunni að reiknað er með að efnahagslífið taki vel við sér á næsta ári og að þá aukist verg þjóðarframleiðsla um 15%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“
Pressan
Í gær

Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?

Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru umdeildustu skoðanir næsta heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna

Þetta eru umdeildustu skoðanir næsta heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bakpokaferðalag 19 ára stúlkna breyttist í martröð – Berjast fyrir lífi sínu eftir ferð á barinn

Bakpokaferðalag 19 ára stúlkna breyttist í martröð – Berjast fyrir lífi sínu eftir ferð á barinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var alltaf þreytt – Síðan fjarlægði hún eitt úr mataræði sínu og staðan gjörbreyttist

Hún var alltaf þreytt – Síðan fjarlægði hún eitt úr mataræði sínu og staðan gjörbreyttist