fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Pressan

Telja að „látnir“ hryðjuverkamenn Íslamska ríkisins séu í felum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 11:11

Liðskonur Íslamska ríkisins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir sænskir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS), sem taldir eru látnir, geta vel verið á lífi og í felum.

Þetta segir Ahn-Za Hagström sérfræðingur hjá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Í samtali við Sænska ríkisútvarpið sagði hún að öryggislögreglan telji að fólk, sem sagt er að sé látið, sé enn á lífi.

„Þegar allt kemur til alls þá getur markmið hjá þeim að láta sem þeir séu látnir og að þeir láti líta út fyrir það í samvinnu við ættingja sína.“

Öryggislögreglan fær oftast tilkynningar um andlát sænskra liðsmanna IS frá ættingjum þeirra. Í mörgum tilfellum hafa ættingjarnir fengið símhringingu þar sem þeim er tilkynnt að ættingi þeirra sé látinn.

Säpo reynir alltaf að fá staðfestingu á þessu en það getur oft verið mjög erfitt og reyndar útilokað og því er ekki hægt að útilokað að öfgasinnarnir séu á lífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum
Pressan
Í gær

Gættu að hitastiginu í svefnherberginu – Ekki hafa of kalt í því

Gættu að hitastiginu í svefnherberginu – Ekki hafa of kalt í því
Pressan
Fyrir 4 dögum

Og íþróttamaður ársins er – – – Vladímír Pútín!

Og íþróttamaður ársins er – – – Vladímír Pútín!
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Múslímskur prédikari í Danmörku hleypir illu blóði í Dani – „Múslimar eiga ekki að taka þátt í hátíðum vantrúaðra eins og jólum“

Múslímskur prédikari í Danmörku hleypir illu blóði í Dani – „Múslimar eiga ekki að taka þátt í hátíðum vantrúaðra eins og jólum“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Pitsusendill stakk viðskiptavin – Var ósátt við að fá aðeins 300 kr í þjórfé

Pitsusendill stakk viðskiptavin – Var ósátt við að fá aðeins 300 kr í þjórfé