fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. maí 2020 08:05

Fánar Norðurlandanna. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hafa 4.036 látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum. Tölurnar miðast við klukkan 23.00 í gærkvöldi og koma frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Aukningin nam 111 á einum sólarhring.

Samtals búa 27,3 milljónir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Samanlagt er dánartíðnin því 14,7 á hverja 100.000 íbúa.

Tíðnin er þó mjög mismunandi á milli landanna. Enginn hefur látist í Færeyjum og heldur ekki á Grænlandi.

Í Svíþjóð hafa 3.040 látist, 29,7 á hverja 100.000 íbúa, 99 létust síðasta sólarhring.

Í Danmörku hafa 514 látist, 8,9 á hverja 100.000 íbúa, 8 létust síðasta sólarhring.

Í Finnlandi hafa 255 látist, 4,6 á hverja 100.000 íbúa, 3 létust síðasta sólarhring.

Í Noregi hafa 217 látist, 3,9 á hverja 100.000 íbúa, 1 lést síðasta sólarhring.

Á Íslandi hafa 10 látist, 2,7 á hverja 100.000 íbúa, enginn lést síðasta sólarhring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína
Pressan
Í gær

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað
Pressan
Í gær

Graður höfrungur hrellir Japani

Graður höfrungur hrellir Japani
Pressan
Í gær

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki