fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Fundu 12,5 milljónir evra í reiðufé

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. maí 2020 22:16

Taka Svíar upp evru í stað krónunnar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Eindhoven í Hollandi lagði nýlega hald á 12,5 milljónir evra í reiðufé. Peningarnir fundust í leyniherbergi í íbúð í borginni. Aldrei fyrr hefur hollenska lögreglan fundið svo mikið fé í einu.

35 ára karlmaður var handtekinn í tengslum við málið, hann er grunaður um peningaþvætti. Í íbúðinni fundust einnig vopn og seðlatalningavélar.

Lögreglan telur að peningarnir séu afrakstur skipulagðrar glæpastarfsemi. Um allar tegundir evruseðla á bilinu 5 til 500 evrur var að ræða og vógu þeir samtals 255 kíló.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga