fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Kórónufaraldursþversögnin – Minni mengun og færri dauðsföll

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 05:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir fylgjast eflaust með fréttum af COVID-19 faraldrinum og hversu mörgum hann verður bana. En það hefur ekki fengið mikla umfjöllun að faraldurinn hefur í för með sér að færri látast af völdum mengunar. Vegna hinna víðtæku aðgerða sem gripið hefur verið til víða um heim hefur mengun frá umferð minnkað mikið.

Þetta kemur fram í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins. Í henni kemur fram að í Danmörku hafi mengun minnkað um 35 prósent í stóru borgunum og það muni þýða að 80 færri látist af völdum mengunar á árinu en annars. Auk þess þýðir þetta að veikindadagar verða 61.700 færri.

Þetta kemur fram í minnisblaði frá Umhverfis- og orkumiðstöðvar landsins. Danska ríkisútvarpið hefur eftir Ole Hertel, prófessor við umhverfisdeild Árósaháskóla, að þetta sýni hvaða heilsufarsávinning það hefur í för með sér að draga úr mengun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð