Það er þekkt að sebrahestar og asnar geta eignast afkvæmi saman en það er ekki mjög algengt úti í náttúrunni.
Merin og sebraasninn voru tekin með inn í þjóðgarðinn en þar eru aðallega fílar og nashyrningar en einnig nokkrir sebrahestar.
Sérfræðingar dýragarðsins segja að sebraasninn eigi að geta lifað eðlilegu líf en hann muni ekki eignast afkvæmi því sebraasnar eru ófrjóir.