fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

2.790 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. apríl 2020 07:59

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Norðurlöndunum fimm, Íslandi, Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi búa samtals 27,3 milljónir manna. 2.790 hafa látist í löndunum fimm af völdum COVID-19 veirunnar og er dánartíðnin því 10,2 á hverja 100.000 íbúa. Það er þó mikill munur á dánartíðninni á milli landanna. Engin andlát hafa verið skráð í Færeyjum og Grænlandi.

Samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum þá var staðan í löndunum fimm eftirfarandi í nótt. Tölurnar í svigum eru dánartíðni á hverja 100.000 íbúa.

Svíþjóð – 2.021 hafa látist. 84 á síðasta sólarhring. (19,8)

Danmörk – 394 hafa látist. 10 á síðasta sólarhring. (6,8)

Noregur – 193 hafa látist. 6 á síðasta sólarhring. (3,6)

Finnland – 172 hafa látist. 23 á síðasta sólarhring. (3,1)

Ísland – 10 hafa látist.  Engin síðasta sólarhring. (2,7)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur
Pressan
Í gær

Lauflétt ráð til að sofna hraðar

Lauflétt ráð til að sofna hraðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í