fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Pressan

Útbúa 30.000 ný pláss í líkhúsum fyrir fórnarlömb COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk yfirvöld eru nú að láta útbúa 30.000 ný pláss í líkhúsum fyrir fórnarlömb COVID-19 faraldursins. Þetta hefur vakið töluverða athygli því undanfarna daga hafa embættismenn ýtt undir vonir um að nú sé farið að draga úr dauðsföllum af völdum veirunnar. Það er því ekki annað að sjá en að yfirvöld séu einnig undirbúin undir hið versta.

Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að stjórnvöld segi að hér sé aðeins um varúðarrástöfun að ræða en ekki vísbendingu um hversu margir er talið að muni látast af völdum veirunnar. Simon Clarke, ráðherra húsnæðismála og sveitastjórnarráðherra, sagði að vonast sé til að ekki þurfi að nota þessi rými en til þess að svo verði verði allir að leggja sitt af mörkum í baráttunn við veiruna.

Í gær höfðu rúmlega 16.000 manns látist af völdum COVID-19 á breskum sjúkrahúsum. Það stefnir því hraðbyri í að dauðsföllin verði fleiri en 20.000 en embættismenn höfðu vonast til að halda þeim undir 20.000.

Sir Jeremy Farrar, ráðgjafi ríkisstjórnarinnar um smitsjúkdóma, sagði í síðustu viku að Bretland gæti endað sem það Evrópuland sem fer verst út úr faraldrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Pressan
Í gær

Margir þekktir á meðal þeirra sem létust í harmleiknum

Margir þekktir á meðal þeirra sem létust í harmleiknum
Pressan
Í gær

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í Bretlandi: 14 ára piltur og 12 ára stúlka sakfelld fyrir manndráp

Óhugnaður í Bretlandi: 14 ára piltur og 12 ára stúlka sakfelld fyrir manndráp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kostuleg viðbrögð blaðamanns við réttlætingum embættismanna á tollastefnunni vekja athygli

Kostuleg viðbrögð blaðamanns við réttlætingum embættismanna á tollastefnunni vekja athygli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump sagður ætla að halda upp á afmælisdaginn með stærðarinnar sýningu

Trump sagður ætla að halda upp á afmælisdaginn með stærðarinnar sýningu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Veiran sjaldgæfa sem dró eiginkonu Gene Hackman drepur þrjá til viðbótar

Veiran sjaldgæfa sem dró eiginkonu Gene Hackman drepur þrjá til viðbótar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á þessum tveimur aldursskeiðum eldist líkaminn mjög hratt

Á þessum tveimur aldursskeiðum eldist líkaminn mjög hratt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er hægt að halda gulrótum ferskum mánuðum saman

Svona er hægt að halda gulrótum ferskum mánuðum saman