fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Ótrúleg sjón í þjóðgarði – Ljón liggjandi eins og hráviði á veginum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 19:00

Ljónin láta fara vel um sig. Mynd:Kruger þjóðgarðurinn/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljón, sem liggja á veginum og fá sér blund, eru ekki daglegt brauð, ekki einu sinni í Kruger þjóðgarðinum í Suður-Afríku. En vegna COVID-19 faraldursins hefur breyting orðið á og nú er það nánast daglegt brauð að ljónin fá sér góðan blund á veginum í þjóðgarðinum.

Í miðjum heimsfaraldri virðast ljónin hafa vanið sig á að vera laus við ágang fólks og miðað við myndir frá þjóðgarðinum þá sakna þau ekki heimsókna fólks.

„Það er óvenjulegt að þau liggi á miðjum veginum að degi til því við venjulegar aðstæður myndi vera umferð sem neyddi þau út af veginum.“

Hefur CNN eftir Isaac Phaahla, talsmanni þjóðgarðsins.

Á venjulegum degi væri þjóðgarður fullur af gestum en hann hefur verið lokaður síðan 25. mars til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit.

https://www.facebook.com/krugerpark.co.za/posts/10157598858442961

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur
Pressan
Í gær

Lauflétt ráð til að sofna hraðar

Lauflétt ráð til að sofna hraðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í