fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Dýragarður gæti neyðst til að fóðra dýrin með öðrum dýrum úr garðinum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 05:53

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons/Benh LIEU SONG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirufaraldurinn hefur reynst þýskum dýragörðum dýr. Garðarnir eru lokaðir og því engar tekjur og það gerir reksturinn erfiðan. Í dýragarðinum í Neumünster er staðan svo slæm að það stefnir í að slátra verði sumum dýrum garðsins til að nota í fóður handa öðrum.

„Við erum búin að gera lista yfir hvaða dýrum við neyðumst til að slátra fyrst.“

Segir Verena Kaspar, forstjóri dýragarðsins, og leggur áherslu á að þetta sé síðasta úrræðið sem verður gripið til. Það sé þó betra að aflífa dýr en að láta þau svelta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum