fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Stefan Löfven – Verðum að undirbúa okkur undir mörg þúsund dauðsföll

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 05:17

Stefan Löfvén forsætisráðherra Svíþjóðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíar verða að búa sig undir að mörg þúsund manns muni láta lífið í landinu af völdum COVID-19 veirunnar. Þetta sagði Stefan Löfven, forsætisráðherra, á föstudaginn.

„Við munum telja hina látnu í þúsundum. Við verðum að vera undir þetta búin. Þegar við horfum á hvað hefur gerst í öðrum löndum og útbreiðslu sjúkdómsins í Svíþjóð bendir allt til þess.“

Sagði hann í samtali við Dagens Nyheter. Hann sagði jafnframt að faraldurinn muni vara mánuðum saman en ekki bara vikum saman. Af þessum sökum megi ekki slaka á vörnunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekkert lát á faraldrinum – Mjög slæm staða í einu af stóru ríkjunum

Ekkert lát á faraldrinum – Mjög slæm staða í einu af stóru ríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?