fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 07:40

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sífellt fleiri látast um allan heim af völdum COVID-19 þessa dagana. Á heimsvísu nálgast fjöldi látinna 70.000.

Klukkan 03 í nótt að íslenskum tíma höfðu 9.643 látist í Bandaríkjunum, þar af 1.155 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 2,6 íbúar af hverri milljón.

Á Ítalíu höfðu 15.887 látist, þar af 525 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 26,3 íbúar af hverri milljón.

Á Spáni höfðu 12.641 látist, þar af 694 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 27,1 íbúi af hverri milljón.

Í Bretlandi höfðu 4.934 látist, þar af 621 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 7,4 íbúar af hverri milljón.

Í Þýskalandi höfðu 1.584 látist, þar af 140 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 1,9 íbúar af hverri milljón.

Í Svíþjóð hafði 401 látist, þar af 28 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 4 íbúar af hverri milljón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift