fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Vara íbúa í Wuhan við nýrri bylgju COVID-19

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 07:01

Frá Wuhan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúum í Wuhan í Kína, þar sem COVID-19 kom fyrst fram á sjónarsviðið, hefur verið sagt að herða smitvarnir því mikil hætta sé á að veiran blossi upp á nýjan leik í borginni. Þetta segir Wang Zhongli leiðtogi kommúnistaflokksins í borginni.

Hann hefur því hvatt íbúa borgarinnar, sem eru 11 milljónir, til að herða á smitvörnum sínum og forðast eins og hægt er að yfirgefa heimili sín.

Fyrstu smittilfellin uppgötvuðust í Wuhan í lok síðasta árs. Í janúar var fjöldi smitaðra og látinna orðinn svo mikill að yfirvöld lokuðu borginni af til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina.

Borgin hefur nú verið opnuð á nýjan leik fyrir samskipti við umheiminn og yfirvöld segja að þau hafi stjórn á faraldrinum. En þau óttast greinilega að hann geti farið úr böndunum á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti