Þremenningarnir voru höfuðpaurarnir í glæpahring sem smyglaði fólki frá Tyrklandi til Evrópu. Þeir voru handteknir í byrjun síðustu viku af tyrkneskum öryggissveitum og dæmdir á föstudaginn. Þeir voru sakfelldir fyrir að hafa orðið Kurdi að bana af ásettu ráði.
Lík Kurdi rak á land eftir að bátur, fullur af flóttafólki, sökk undan strönd Bodrum.