fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Ótrúlegt en satt – Svartur maður er leiðtogi samtaka nýnasista

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 5. mars 2019 05:59

Þýskir nýnasistar safnast saman. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svarti mannréttindafrömuðurinn James Stern hefur tekið við sem formaður einu stærstu samtaka bandarískra nýnasista, National Sociallist Movement. Stern hefur heitið því að nýta þessa nýja stöðu sína til að reyna að gera út af við samtökin.

Washington Post skýrir frá þessu. Stern, sem er 54 ára, segir að hann hafi lokið við erfiða og hættulega hluta verkefnisins. Hann segir að honum hafi tekist að komast til þessara metorða með því að leika á félaga samtakanna.

Jeff Schoep, fyrrum leiðtogi samtakanna, var leiðtogi þeirra frá 1994. Hann segir að Stern hafi „blekkt“ hann. Hann segir Stern hafa sannfært hann um að nauðsynlegt væri að hann tæki við sem leiðtogi samtakanna til að vernda þau í málaferlum sem eru í gangi. Schoep er sagður hafa beðið Stern um ráð vegna málsins en það varðar átök í tengslum við mótmæli í Charlottesville 2017.

Schoep viðraði þá hugmynd sína að leggja samtökin niður en Stern taldi hann á að láta honum eftir stjórnartaumana og það ætlar hann að nýta sér til að eyðileggja samtökin innanfrá. Hann ætlar meðal annars að biðja dómstólí Virginíu að sakfella samtökin fyrir aðild að blóðugum átökum í Charlottesville.

Samtökin hafa bætt miklum fjölda félagsmanna við sig að undanförnu en á sama tíma hafa innbyrðist átök leikið þau grátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu
Pressan
Í gær

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“